Í kirkjuskólanum kynnast börnin sögunum af Jesú og læra söngva og bænir sem styðja við trúarlíf þeirra. Áhersla er lögð á virkni barnanna. Kirkjuskólinn er stutt samvera þar sem börnin fá að heyra sögur úr Biblíunni, syngja söngva og fara með bænir.